Þjóðvegur 1 er í sundur við Vík í Mýrdal. Ferðamönnum er bent á að fara Norðurleiðina ef þeir þurfa komast austur eða taka flug. Þá er opin hjáleið en aðeins fyrir fjallabíla, Fjallabaksleið nyrðri F208. Sjá nánar kort frá Vegagerðinni hér.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]