Hrafnreyður KÓ 100 kom inn til Siglufjarðar rétt fyrir miðnætti í gær og var landað úr skipinu núna í dag. Hrafnreyður KÓ var með tvær hrefnur sem fengust á Málmeyjarfirði og eru þetta líklegast fyrstu hrefnurnar sem landað er á Siglufirði í mörg ár.

6b57e3a8-5a26-4029-8816-80a60c6173b7_MS 3a064216-6ae9-4337-bfe7-50b867f306f8_MS c0d32d68-cba9-4208-9731-c951cc47e788_MS

 

 

Myndir og texti frá skoger.123.is,

Guðmundur Gauti Sveinsson.