Hraðaskilti verður uppsett við norður innkeyrslur í Ólafsfirði og á Siglufirði. Vegagerðin óskaði eftir tillögum að staðsetningu fyrir tvö hraðaskilti og hefur skipulags- og umhverfsnefnd Fjallabyggðar ákveðið þessar staðsetningar sem verður svo unnið í samráði við Vegagerðina.