Margir fylgjast spenntir með framvindu mála við byggingu Hótel Sunnu á Siglufirði.  Gert er ráð fyrir 64 herbergjum og að Hótelið verið tekið í notkun á árunum 2015-16.

12539212235_c2799e1eed_c 12521721423_5ceb79b099_c 12539214465_af6881c61f_c