Bæjarráð Blönduósbæjar hefur samþykkt kostnaðaráætlun vegna hópslysaæfingar sem haldin verður 14. og 15. október n.k. Bæjarráðið hafnar að greiða kr. 150,- pr. íbúa vegna ársins 2012.