Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í eftirfarandi störf:

  • Hjúkrunarfræðing í vaktavinnu á sjúkrasvið
  • Hjúkrunarfræðing með ljósmæðramenntun á heilsugæslusvið

Um er að ræða afleysingastörf í sumar.

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Fíh og fjármálaráðherra og stofnanasamnings HSF.

Upplýsigar gefur Anna S. Gilsdóttir, framkv.stj. hjúkrunar.
Sími: 460-2172 / 863-2118
Netfang: annagils@hsf.is

Umsóknarfrestur er til 30.apríl.