Tveir hjólreiðamenn hjóluðu á miklum hraða niður Siglufjarðarskarð nýverið og upptökubúnað í hjálmi. Íþrótt þessi nefnis “downhill” og er mjög vinsæl víða út í heimi. Upptakan stoppar þegar þeir stoppa við Skíðaskálann.

Sömu aðilar prófuðu búnaðinn á Siglufirði, og hjóluðu um Háveginn með upptöku í gangi.