Tveir hjólreiðamenn hjóluðu á á miklum hraða niður úr Hvanneyrarskálinni, gamla veginn og þaðan ofan á snjóflóðagarðinum og niður í Fjallabyggð. Myndbandið er um 7 mínútur og sést ágætlega í Siglufjörð á leiðinni niður. Svona íþrótt er kölluð “Downhill” og er vinsæl íþrótt víða.