Fjallabyggð er þátttakandi í Hinsegin dögum á Norðurlandi dagana 18. – 21. júní 2025. Um er að ræða sameiginlega hátíð á Norðurlandi eystra dagana 18.-21. júní og mun Fjallabyggð standa fyrir viðburði í heimabyggð þann 21. júní.
Lagt er upp með að settur verði upp samráðshópur sem skipuleggur viðburðinn í Fjallabyggð. Styrkur fékkst frá SSNE vegna verkefnisins.