Í dag bauð HeliAir uppá útsýnis þyrluflug frá Ólafsfirði. Í boði var 15 mínútna flug fyrir 15.000 kr. á mann og gátu 4-5 komið um borð í hverju flugi.

Ferðirnar voru í boði frá kl. 11:00-15:00 í dag frá Kleifum í Ólafsfirði.