Siglufjörður heldur áfram að laða til sín bestu tónlistarmenn landsins. Bubbi Morthens, KK og Maggi og fleiri hafa nýverið spilað á Siglufirði og nú kemur Helgi Björnsson & reiðmenn vindanna á Kaffi Rauðku þann 28. október. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og kostar miðinn 2900 krónur.

Mynd frá www.helgibjorns.is