Heitavatnsslaust verður á Siglufirði í miðbænum og að Hvanneyrabraut 66 í nótt, 15.08.2023 frá kl 23:00 og frameftir nóttu vegna viðgerða á dreifikerfi.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Tímasetning atburðar: 15.8.2023 23:00 til 04:00.

Sjá nánar á korti.