Heildaryfirlitssýning á hugverkum J.S.Brimars er í Gamla skóla á Dalvík við Skíðabraut. Sýningin verður opin til 30. júní frá 13.00 – 21.00. Á sýningunni verður kynnt nýútkomin bók um J.S.Brimar og Demanta Dalvíkurbyggðar.
Einstök listaverk þessa listamanns sem starfaði á Dalvík á síðustu öld.