Slysavarnardeildin Vörn á Siglufirði mun leggja blómsveig að minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn á Sjómannadaginn, sunnudaginn 2. júní kl. 14:00. Anita Elefsen mun flytja ávarp.
Einnig verða heiðraðir tveir sjómenn, þeir Friðrik Ásgrímsson og Óðinn Gunnarsson.
Þá verður kaffisala Slysavarnarfélagsins í Bláa Húsinu við Rauðkutorg á Siglufirði