Núna er hægt að lesa forsíðuna á Héðinsfjörður.is á 15 tungumálum. Talsvert er að erlendum heimsóknum á síðuna og hef ég því komið til móts við þá gesti með þessu.
Efst á Forsíðu vefsins er að finna hnapp þar sem hægt er að velja 15 algeng tungumál, með því að velja eitt af þeim þá fer þýðing í gang sem tekur nokkur augnablik.