Ég hef verið að markaðsetja Héðinsfjörð sem áhugaverðan ferðamannastað sem náttúruparadís á Tröllaskaga.  Núna hef ég komið upplýsingum til Markaðstofu Norðurlands og nú er hægt að finna Héðinsfjörð sem áhugaverðan stað í leitarvél á www.nordurland.is, Markaðstofu Ferðamála á Norðurlandi.

Mín von er sú að fleiri ferðamenn heimsæki Héðinsfjörð og Fjallabyggð, enda er þetta einstakt svæði sem hefur margt uppá að bjóða.

Bein slóð á Héðinsfjörð á Norðurland.is er hér.