Mbl.is greinir frá því að viðamikil rannsókn hafið verið gerð sem skoða áhrif Héðinsfjarðarganga á þróun byggða á svæðinu. Hópur sérfræðinga frá Háskólanum á Akureyri hafa unnið rannsóknina sem var styrkt af Rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar. Talið er að þetta sér í fyrsta skiptið sem svo viðamikil rannsókn sé gerð á áhrif mannvirkja á Íslandi.

Gagnasöfnun í rannsókna hófst tveimur árum áður en Héðinsfjarðargöng voru tekin í notkun og lauk þremur árum eftir opnun gangnanna. Í Fjallabyggð bendir allt til þess að fólksfækkun hafi stöðvast. Nú hafa Siglufjörður og Ólafsfjörður orðið að einu samfélagi og mannfjöldaþróunin batnað mikið. Þá má líta á Eyjafjörð sem eitt þjónustsvæði. Mikill fjöldi ferðamanna fer í gegnum Héðinsfjarðargöng á hverju ári. En ljóst er að Héðinsfjarðargöng voru mjög kostnaðarsöm.

Fréttina á mbl.is má lesa hér.

Héðinsfjarðargöng
Ljósmynd: Ragnar Magnússon fyrir Héðinsfjörður.is.