HéðinsfjarðargöngLaugardaginn 25. maí verða Héðinsfjarðargöng lokuð frá kl. 10 til kl. 11 vegna slökkviliðsæfingar hjá slökkviliði Fjallabyggðar.