Fjallabyggð boðar til árlegs Haustfundar í Menningarhúsinu Tjarnarborg 15. nóvember næstkomandi frá kl. 17:00-19:00.
Haustfundur fyrir ferðaþjónustu-, menningar-, afþreyingar, og þjónustuaðila í Fjallabyggð.

Dagskrá:

  • Ferðamenn í Fjallabyggð sumarið 2022

– Staðan eftir sumarvertíðina – Opnar umræður

  • Sóti Summits

– Ólöf Ýrr Atladóttir

  • Nýsköpun og verkefni í Fjallabyggð

– Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri Fjallabyggðar

  • Vetrarvertíðin 2022-2023

– Hvað er framundan – Opnar umræður