Hátíðarmessa verður í tilefni 80 ára vígsluafmælis kirkunnar verður sunnudaginn 2. september kl. 14-15.

Biskup Íslands prédikar. Biskup á Hólum þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Bragi Ingibergsson sjá um ritningarlestra.  Ólafur G. Einarsson , árgangur 1932 les útgöngubæn.

Allir velkomnir. Að messu lokinni verður boðið til kaffisamsætis í safnaðarheimilinu.