Vegna veikinda organista og einsöngvara þá hefur þurft að fella niður hátíðarguðsþjónustur á Siglufirði sem átti að vera í Siglufjarðarkirkju kl. 14 og á sjúkradeild HSN kl. 15:15.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Siglufjarðarkirkju á samfélagsmiðlum í dag.