Lokað er í dag á Skíðsvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði mánudaginn 17. desember vegna veðurs, opnað verður aftur á miðvikudaginn 19. desember kl. 15:00.
Hátíðaropnun í Skarðsdal er eftirfarandi:
Hátíðaropnun | |||||
23.des | Þorláksmessa | kl 13-16 | |||
24.des | Aðfangadagur | kl 11-14 | |||
25.des | Jóladagur | Lokað | |||
26.des | Annar í jólum | kl 12-16 | |||
27.des | Fimmtudaginn | kl 14-19 | |||
28.des | Föstudaginn | kl 14-19 | |||
29.des | Laugardaginn | kl 10-16 | |||
30.des | Sunnudaginn | kl 10-16 | |||
31.des | Gamlársdagur | kl 11-14 | |||
1.jan | Nýársdagur | Lokað |