Héðinsfjörður.is er vefur fyrir ferðafólk og fréttavefur frá Norðurlandi með fókus á Fjallabyggð. Hér er hægt að fá birtar ljósmyndir og fréttatilkynningar eða pistla. Vefurinn er unninn af einum manni í sjálfboðavinnu með bros á vör og nýtur ekki sérstakra styrkja.

Vinsælasta efnið hér á síðunni er núna fréttaefnið en einnig er mjög vinsælt að skoða gistimöguleika á Norðurlandi hér á síðunni og að lokum vefmyndavélarnar.  Vefurinn á trygga lesendur, og það heldur manni gangandi að gera þetta vel. Endilega bendið fólki á að lesa fréttirnar hér og skoða síðuna.

IMG_9015