Í dag klukkan 17:30 hófst söng- og hæfileikakeppni grunnskóla Fjallabyggðar og er hún haldin í Tjarnarborg á Ólafsfirði.

Keppendur koma úr 1.-10. bekk og taka þátt ýmist einir eða í hóp.

Rútan flytur börnin til og frá keppninni frá Torginu.

Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir.