Rithöfundarnir Gunnar Helgason og Kamilla Einarsdóttir eru leiðbeinendur í ritlistasmiðju Ungskálda 2022 sem haldin verður í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugardaginn 15. október. Hér er komið tilvalið tækifæri fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára með áhuga á ritlist til að eflast og fræðast.

Dagskrá:
Kl. 09.50-10.00 Mæting í Verkmenntaskólann
Kl. 10.00-12.30 Gunnar Helgason, smiðja og vinnustofa
Kl. 12.30-13.00 Hádegishlé, saðsamur hádegismatur í boði Ungskálda
Kl. 13.00-15.30 Kamilla Einarsdóttir, smiðja og vinnustofa
Kl. 15.30 Ritlistasmiðju lýkur.

Skráning er til og með 13. október.
Ekkert þátttökugjald er á smiðjunni en skráning nauðsynleg.
Skráningareyðublað HÉR

Samhliða verður efnt til ritlistasmiðjunni Ungskálda þar sem veitt eru peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin og einnig ritlistakvölds.

Allar nánari upplýsingar er á heimasíðunni ungskald.is.

Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og Akureyrarbæ.