Gul veðurviðvörun er á öllu Norðurlandi í dag og víðar á landinu. Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum á Norðurlandi. Flughálka er á Þverárfjallsvegi, Skagafjarðarvegi og á Útblönduhlíð.
Veðurspá:
Suðaustan 15-23 m/s með vindhviður að 35-40 m/s við fjöll. Varasamt ökutækjum, sem eru viðkvæm fyrir vindum.