Gul viðvörun er í dag á Norðurlandi eystra og víðar á landinu frá kl. 8-16. Varað er við vindhviðum.

Veðurspá:

Sunnan 10-18 m/s og vindhviður staðbundnar að 25-35 m/s, einkum austantil. Varasamt ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.