Nýlega fór 5. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar og gróðursetti  50 birkiplöntur niður við Ólafsfjarðarvatn. Markmiðið er að koma upp gróðri meðfram stígnum við vatnið.

Fleiri myndir af gróðursetningunni hér.

Grunnskóli Fjallabyggðar
Ljósmynd: grunnskoli.fjallabyggd.is