Nýlega fór 5. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar og gróðursetti 50 birkiplöntur niður við Ólafsfjarðarvatn. Markmiðið er að koma upp gróðri meðfram stígnum við vatnið.
Fleiri myndir af gróðursetningunni hér.
Ljósmynd: grunnskoli.fjallabyggd.is
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Nýlega fór 5. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar og gróðursetti 50 birkiplöntur niður við Ólafsfjarðarvatn. Markmiðið er að koma upp gróðri meðfram stígnum við vatnið.
Fleiri myndir af gróðursetningunni hér.
Ljósmynd: grunnskoli.fjallabyggd.is