Grjót og vatn er á Siglufjarðarvegi nú í morgun og er unnið að hreinslun. Óveður og hálka er á Öxnadalsheiði. Vatn flæðir yfir veg á Hringvegi (1) austan við Vatnsnesvegur eystra (711).
Flestir vegir á Norðurlandi eru þó greiðfærir.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Grjót og vatn er á Siglufjarðarvegi nú í morgun og er unnið að hreinslun. Óveður og hálka er á Öxnadalsheiði. Vatn flæðir yfir veg á Hringvegi (1) austan við Vatnsnesvegur eystra (711).
Flestir vegir á Norðurlandi eru þó greiðfærir.