Siglufjarðarkirkja verður með tvo viðburði á fyrsta sunnudag í aðventu, 27. nóvember næstkomandi . Fyrst Hátíðarkirkjuskóli fyrir börnin og loks gospelmessa síðdegis.
Dagskrá:
  • Kl. 11.15: Hátíðarkirkjuskóli. Börnin hafi með sér vasaljós í stundina niðri.
  • Kl. 17.00: Gospelmessa. Fermingarbörn vetrarins leika þar stórt hlutverk.