Stjórn Golfklúbbs Ólafsfjarðar hefur fengið leyfi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar að gera breytingar á golfvelli Ólafsfjarðar. Gert er ráð fyrir að vinna að þessum breytingum næstu 10 árin.