Í bílskúrnum á Hvanneyrarbraut 23 á Siglufirði verður haldinn gjafavörumarkaður í dag, laugardaginn 6. júlí frá kl. 12-15. Á staðnum eru bækur, spil, borðbúnaður, cd, vinyll, rammar, jólaskraut og margt fleira. Fyrstur kemur fyrstur fær, en ekkert verður tekið frá. Allt gefins !
Fleiri vörur eiga eftir að bætast við. Kíkið á þetta og náið ykkur í bækur!