Fulltrúar Mannvits og Íþróttafélagsins Völsungs kynntu vinnu vegna uppbyggingu gervigrasvallar á Húsavík fyrir Tómstunda- og æskulýðsnefnd Norðurþings.

Nefndin samþykkti tillögu Mannvits að staðsetningu gervigrasvallar á núverandi svæði efri vallar.
Tómstunda- og æskulýðsnefnd lagði til við Framkvæmda- og hafnarnefnd að farið verði í útboð sem fyrst. Lögð er  áhersla á að verklok verði vorið 2012.