Karítas Skarphéðinsdóttir Neff hefur óskað eftir leyfi fræðslunefndar Fjallabyggðar til að gera meistararannsókn á sameiningu fræðslustofnana í Fjallabyggð. Um er að ræða heimsóknir í skólana og viðtöl við kennara og aðra starfsmenn. Gert er ráð fyrir að rannsókninni ljúki í vorið 2012. Fræðslunefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt beiðnina.