Slysavarnardeildin Vörn á Siglufirði kom færandi hendi í dag á Leikskóla Fjallabyggðar, Leikskála á Siglufirði og afhenti hjartastuðtæki. Það voru starfsmenn og stjórnendur skólans sem veittu þessu mikilvæga tæki móttöku.