Í morgun á Akureyrarflugvelli lenti fyrsta vél sumarsins á frá Rotterdam, á vegum Voigt Travel ferðaskrifstofunnar og Transavia flugfélagsins, en þangað verður flogið alla mánudaga í sumar beint til Akureyrar.

Vélin er Boeing 737-7K2 og var flugtíminn aðeins 2:53 mínútur frá Hollandi en var 2:34 mínútur til baka.

Transavia lenti kl. 9:22 í morgun á Akureyri og var farin í loftið aftur klukkutíma síðar til Hollands.

Gæti verið mynd af 7 manns, flugvél og texti
Mynd: Akureyrarflugvöllur.