Norska skemmtiferðaskipið Fram kom til Siglufjarðar á fimmtudaginn s.l. Um 400 manns með áhöfn voru með skipinu, en gestir heimsóttu m.a. Síldarminjasafnið. Farþegaskipið heldur úti skemmtilegu bloggi og er Siglufirði þar lýst sem kósý litlu fiskiþorpi með mikla síldarsögu. Þar er Síldarminjasafninu lýst sem aðal aðdráttaraflinu á svæðinu þar sem hægt sé að upplifa gömlu tímana og sýningin sögð vera hin besta skemmtun. Ekki slæmur dómur það. Fréttina á ensku má lesa hér.

May 29 blog # 28skip fram 1 skip fram