Um helgina voru fyrstu opnunardagar vetrarins á Skíðasvæði Ólafsfjarðar í Tindaöxl. Ungir og aldnir mættu í brekkuna og skemmtu sér vel.  Eftir helgina ætlar krakkarnir í Skíðafélagi Ólafsfjarðar að ganga í hús og safna dósum fyrir fjáröflun félagsins.

1604595_10152138703779939_1294421389_n 1521413_10152138709259939_1776504612_n
Myndir frá Facebooksíðu Skíðafélags Ólafsfjarðar.