Í gær var opnað fyrir skráningu hjá heimilslæknum hjá HSN á Akureyri fyrir þá sem ekki höfðu fastan lækni. Mikil aðsókn var og fylltust samlögin strax. Opnað verður fyrir skráningu aftur í haust.