Frumsýning á einleik Þórarins Hannessonar Í landlegu var í Bátahúsi Síldarminjasafns Íslands á Siglufirði.  Verkið fékk góðar viðtökur og eru næstu sýningar á föstudaginn og laugardaginn, 1. og 2. ágúst kl. 18.30 í Bátahúsinu. Forsala aðgöngumiða er í Ljóðasetrinu og í Bátahúsinu.
Verð á miða er: Fullorðnir 2.000 kr. Yngri en 16 ára 1.000 kr

1977330_10203473176303717_2991406505158684580_n

Mynd frá Facebooksíðu Þórarins.