Frítt verður að fara á skíðasvæðin í Fjallabyggð í dag, sunnudag. Í tilkynningu segir að veður sé gott og færið líka. Skíðasvæðið á Siglufirði opnaði kl. 11 og er opið til 16 í dag. Í gær var hins vegar lokað vegna veðurs eins og síðustu daga.
Vefmyndavélin í Fjallinu á Siglufirði er hér.