Fríhöfn hefur verið opnuð á Akureyrarflugvelli og voru farþegar frá Spáni sem voru fyrstu gestir fríhafnarinnar. Farþegar voru að koma frá Alicante og var ekki annað að sá en gestir væru ánægðir með þessa nýjung.

Akureyrarflugvöllur er millilandaflugvöllur, tekinn í notkun árið 1954.

Myndirnar koma frá Isavia, Akureyrarflugvelli.