Þann 14.júlí kemur Friðarhlaupið við í Fjallabyggð. Friðarhlaupið er alþjólegt kyndilboðhlaup(World harmony run). Tilgangurinn er að efla frið, vináttu og skilning.

Fyrstu hlaupararnir byrja við Tjarnaborg á Ólafsfirði kl. 15:30 og svo við Ráðhústorgið á Siglufirði kl. 16:30. Hlaupið stoppar í um 30 mínútur á hvorum stað og verður rætt um hlaupið og farið í leiki við börnin.