Bjórhátíðin Sumbl að Hólum í Hjaltadal í lok ágúst
Ferðaþjónustan að Hólum í Hjaltadal (Bjórsetur Íslands) hefur fengið leyfi fyrir að halda Bjórhátíðina Sumbl að Hólum í Hjaltadal dagana26.-28. ágúst.
Píanótónleikar í Berg menningarhúsi á Dalvík
Föstudaginn 12. ágúst kl. 20:00 heldur Kristján Karl Bragason píanótónleika í Bergi menningarhúsi. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarhátíðinni BERGMÁLI sem lauk í síðustu viku. Tónleikunum var frestað þá þar sem…
Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar vill bæta tjaldsvæðin
Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar telur að með vaxandi umferð ferðamanna sé þörf á að bæta aðstöðu tjaldsvæða í Fjallabyggð. Salernisaðstaðan á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði annar ekki þeim fjölda ferðafólks sem…
Bæjarráð Fjallabyggðar vill almenningssamgöngur til Akureyrar
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur óskað eftir viðræðum við fulltrúa Vegagerðar ríkisins um almennings samgöngur á utanverðum Tröllaskaga í ljósi breytinga í samgöngumálum með tilkomu Héðinsfjarðargangna. Megin áherslan er á tengingu Fjallabyggðar…
KA-Þróttur á morgun á Akureyrarvelli
Í 1. deild karla í knattspyrnu á morgun tekur KA á móti Þrótturum úr Reykjavík. Leikurinn hefst kl. 19 á Akureyrarvelli. Allir á völlinn og hvetja sitt lið !
Akureyrarvaka 26-28 ágúst
Akureyrarvaka verður haldin helgina 26.-28. ágúst. Að venju verður setning hennar í Lystigarðinum og af öðrum uppákomum má nefna eyfirska hönnun í miðbænum, Sirkus Íslands, kúbanska dansa og Stórsveit Félags…
Breyting í Umhverfisnefnd á Akureyri
L-listinn á Akureyri hefur lagt fram tillögu um breytingar á fulltrúum listans í Umhverfisnefnd. Hulda Stefánsdóttir, kt. 311258-2069 tekur sæti formanns í stað Sigmars Arnarssonar, kt. 290881-5799. Páll Steindórsson, kt.…
Búnaðarblaðið Freyja
Fyrsti útgáfudagur búnaðarblaðsins Freyju er runninn upp. Fyrir rúmum 100 árum kom forveri Freyju, Freyr, fram á sjónarsviðið. Á þeim tíma voru ungmennafélög að verða til í hverri sveit og…
Minni umferð í Héðinsfirði í gær
Talsvert minni umferð var í gær 8. ágúst í Héðinsfirði og næsta nágreni miðað við dagana á undan. Lítum á nokkur dæmi. 8.ágúst.2011 Héðinsfjarðargöng óháð stefnu, 890 bílar. Siglufjarðarvegur óháð…
Ýmsir viðburðir fyrir norðan um næstu helgi
Það er margt um að vera fyrir norðan um næstu helgi. Hér á eftir verður það helsta listað upp. Tónlistarhátíðin Gæran 2011 verður haldin á Sauðárkróki dagana 11.-13. ágúst í…
KF með stórsigur í kvöld
Leik KF og Völsungs var að ljúka rétt í þessu, með stórsigri heimamanna 7-4. Það er ekki á hverjum degi sem KF skorar 7 mörk og ekki á hverjum degi…
KF tekur á móti Völsungi á morgun á Ólafsfirði
KF tekur á móti Völsungi á morgun á Ólafsfjarðarvelli klukkan 19 í 2. deild karla í knattspyrnu. Allir á völlinn ! KF er í 10 sæti fyrir leikinn með 20…
Umferð talsverð um Héðinsfjarðargöng eftir Pæjumótið
Pæjumótinu á Siglufirði lauk í gær. Hægt er að sjá úrslit sunnudagsins hér. Umferð var talsverð frá Siglufirði í gær bæði um Strákagöng og Héðinsfjarðargöng. Umferð í gegnum Héðinsfjarðargöng óháð…
Ísland U17 varð Norðurlandameistari á Þórsvelli í dag
Ísland tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn hjá U17 karla þegar þeir lögðu Dani í úrslitaleik á Þórsvelli á Akureyri í dag. Lokatölur urðu 1 – 0 fyrir Ísland og skoraði…
Man Utd vann Samfélagskjöldin
Man Utd 3 – 2 Man City 0-1 Joleon Lescott (’38) 0-2 Edin Dzeko (’45) 1-2 Chris Smalling (’52) 2-2 Nani (’58) 3-2 Nani (’90+3) Manchester United tryggði sér í…
Enn fellur umferðarmetið í gegnum Héðinsfjarðargöng !
Í gær fór 2085 bílar í gegnum Héðinsfjarðargöng skv. tölum úr Vegsjá Vegagerðarinnar. Þetta er nýtt met en áður féll metið um Verslunarmannahelgina. Þetta er samanlögð umferð óháð stefnu. Það…
Pæjumótið endar í dag
Pæjumótið er en í fullum gangi en lokadagurinn er í dag. Úrslit gærdagsins eru hérna. Stelpurnar byrjuðu kl. 8:30 í morgun og spila til 14:30 standist tímaáætlun. Leikir dagsins eru…
Úrslit á fyrsta degi í Pæjumóti
Pæjumótið hófst í morgun og var spilað í allan dag. Úrslitin í dag liggja fyrir og hægt er að sækja þau hér.
Pæjumótið er hafið á Siglufirði
Pæjumótið í kvennaknattspyrnu hófst í morgun kl.9:30 á Siglufirði með leikjum á 7 völlum. Spilaður er minni bolti í 5.-7. flokki. Pæjumót TM er fyrir stúlkur í 7.-6. og 5.…
Selur skotinn í Hörgá
Á vef Hörgársveitar er greint frá því að selur hafi gengið upp ána Hörgá. Brugðist var við skjótt enda er getur selur valdið miklum usla í lífríki árinnar og truflað…
Smiðjur fyrir skapandi krakka í Skagafirði 8-10 ágúst
Aura – Menningarstjórnun býður börnum á aldrinum 9-13 ára upp á skapandi smiðjur í rit– og tónlist í Skagafirði. Smiðjurnar eru tvær: Ketilási mánudaginn 8. ágúst kl. 10:00-14:00 og þriðjudaginn…
Dalvík/Reynir lagði KF í kvöld á Dalvíkurvelli
Dalvík/Reynir lögðu nágranna sýna í Fjallabyggð með tveimur mörkum gegn einu á Dalvíkurvelli í kvöld. Sigurmarkið kom undir lok leiksins. Bessi Víðisson skoraði bæði mörk heimamanna en fyrir KF skoraði…
Umferðartölur úr Héðinsfjarðargöngum s.l. daga
Umferðin hefur minnkað talsvert frá því um verslunarmannahelgina en nokkur stórmót eru haldin á Tröllaskaga um helgina og má því búast aftur við talsverði umferð. Umferðartölur úr Héðinsfjarðargöngum óháð stefnu.…
Fiskidagurinn mikli er um næstu helgi á Dalvík
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli verður nú haldinn í ellefta sinn á Dalvík. Markmið hátíðarinnar er að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtanir á…
Dalvíkurbyggð samþykkir stækkun viðbyggingar hjá Sæplasti
Dalvíkurbyggð hefur gefið grænt ljós á framkvæmdaleyfi vegna stækkunar viðbyggingar og jarðvinnu hjá Sæplasti (Promens Dalvík ehf). Kostnaður Dalvíkurbyggðar vegna samkomulagsins er áætlað kr. 3.000.000 án virðisaukaskatts.
Deiliskipulag fyrir væntanlega hótelbyggingu Rauðku í góðum farvegi
Deiliskipulag fyrir væntanlega hótelbyggingu við Snorragötu á Siglufirði hefur verið auglýst og bárust engar athugasemdir. Skipulagið er nú til staðfestingar hjá Skipulagsstofnun ríkisins og er endanlegs samþykkis að vænta í…
Forgangsverkefni Fjallabyggðar á næstu samgönguáætlun
Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir ábendingum frá sveitarstjórn Fjallabyggðar um forgangsverkefni sem að hún vill setja í forgang í næstu samgönguáætlun. Bæjarráð bendir á neðantalin verkefni. 1. Vegur að skíðasvæðinu á…
Þórsarar settu 3 mörk inn hjá Fram í kvöld
Þórsarar tóku á móti botnliði Fram í kvöld í efstu deild karla í knattspyrnu. Fyrsta mark leiksins kom strax á 6. mínútu og var þar að verki Gunnar Már Guðmundsson.…