Jólastemning á Ráðhústorginu á Siglufirði 1. desember
Föstudaginn 1. desember kl. 17:00 verður jólastemning við Ráðhústorgið á Siglufirði. Ljósin verða tendruð á jólatrénu og verða jólasveinar og söngur. Frábær stund fyrir alla. Fyrr um daginn eða kl.…
Edda Björk í yfirheyrslu hjá strákunum – Á tæpasta vaði
Vikulegi þátturinn á Tæpasta vaði kom á veiturnar síðastliðinn sunnudag, og var nú nýr viðmælandi í þáttunum. Edda Björk Jónsdóttir mætti í yfirheyrslu í þessum þætti og spurðu strákarnir um…
Björgunarsveitin Dalvík veitir aðstoð í Grindavík
Meðlimir Björgunarsveitarinnar Dalvíkur fóru í vikunni suður til Grindavíkur til aðstoðar við íbúa og viðbragðsaðila á þessum erfiðu tímum í Grindavík. Sveitin sendi sex manns þar af tvo aðgerðastjórnendur frá…
Barna- og unglingaráð KF styrkt um 5 milljónir
Barna -og unglingaráð Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefur fengið rausnarlegan styrk frá Dósaguttunum eins og þeir kalla sig. Afhentur var styrkur upp á 5 milljónir króna sem verður notaður til að færa…
Fyrri umræða fjárhagsáætlunar Fjallabyggðar fyrir árið 2024
Helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar Fjallabyggðar fyrir árið 2024 gera ráð fyrir að rekstrartekjur nemi 4.338 m.kr. hjá samstæðunni í heild, A- og B-hluta, þar af eru rekstrartekjur A hluta áætlaðar 3.560…
Grímseyingar vilja klára þakið á kirkjunni í vetur og hefja framkvæmdir innanhúss
Veðrið er búið að vera einstaklega gott í Grímsey undanfarnar vikur, sól og stilla dag eftir dag. Tíminn hefur verið nýttur vel og mikið verið um framkvæmdir, m.a. við nýju…
Niðurstöður lekaleitar í Ólafsfirði og á Akureyri
Leit að leka í hitaveitukerfum Norðurorku fór fram dagana 17.-19. október í Ólafsfirði og á hluta Akureyrar. Lekaleitin, sem fram fór með drónum, vakti talsverða athygli líkt og sjá má…
Akureyrarbær og Grófin undirrita nýjan samstarfssamning
Í gær var undirritaður nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Grófarinnar geðræktar um þjónustu Grófarinnar á Akureyri. Markmið samningsins er að efla Grófina sem geðræktarmiðstöð og ennfremur að auka tengsl og samvinnu…
Akureyrarbær kveikir á jólatrénu á laugardaginn
Hátíðleg stund verður á Ráðhústorginu á Akureyri á laugardaginn þegar ljósin verða tendruð á jólatré bæjarbúa. Hátt og reisulegt grenitré var fundið í bæjarlandinu og komið fyrir á Ráðhústorgi. Fyrir…
Fjallabyggð skipar starfshóp fyrir fjárfestingar og framkvæmdir
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur lagt til að skipaður verði starfshópur um fjárfestingar, framkvæmdir og viðhald á vegum sveitarfélagsins. Bæjarstjórn Fjallabyggðar mun í framhaldinu taka við málinu. Fjallabyggð hyggst ráðast í breytingar…
Ungmenni frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar í æfingaferð í Noregi
Fjögur ungmenni frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar eru nú í æfingaferð í skíðagöngu í Noregi ásamt fleiri iðkendum frá Íslandi. Æfingabúðirnar eru á vegum Skíðasambands Íslands og kallast Hæfileikamótun. Ferðin er frá…
Salatvikan vinsæla að hefjast hjá Höllinni veitingahúsi
Höllin Veitingahús í Ólafsfirði verður með salatvikuna vinsælu næstu vikuna, eða frá fimmtudeginum 23. nóvember fram til 30. nóvember. Þrjár tegundir eru í boði í salatvikunni, en það er BBQ,…
Afmælismessa í Siglufjarðarkirkju 26. nóvember
Afmælismessa verður í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 26. nóvember kl. 14:00 í tilefni 55 ára afmælis Systrafélags Siglufjarðarkirkju. Prestur: Stefanía Steinsdóttir. Um tónlist sjá þau Hörður Ingi, Edda Björk og Tryggvi. Kaffiveitingar…
Hálka og óveður á Öxnadalsheiði
Hálkublettir og mjög hvasst er á Öxnadalsheiði. Fnjóskadalsvegur er illfær vegna flughálku. Flughálka er einnig á Illugastaðavegi og hálkublettir nokkuð víða. Þá er gul viðvörun á Norðurlandi vestra. Suðvestan hvassviðri,…
Nemandi í Grunnskóla Fjallabyggðar meðal textahöfunda í Fernuflug samkeppni MS
Mjólkursamsalan hefur frá árinu 1994 beitt sér fyrir eflingu móðurmálsins með fjölbreyttum leiðum og hafa stærstu og sýnilegustu verkefni okkar verið íslenskuátökin á mjólkurfernum MS. Mjólkurfernurnar hafa þannig verið nýttar…
Jólatónleikar Karlakórs Fjallabyggðar og Kvennakórsins Sölku í Siglufjarðarkirkju
Laugardaginn 2. desember næstkomandi verða haldnir sameiginlegir jólatónleikar Karlakórs Fjallabyggðar og Kvennakórsins Sölku. Kórarnir syngja bæði saman og hvor í sínu lagi falleg jólalög. Tónleikarnir verða haldnir í Siglufjarðarkirkju og…
Á Tæpasta vaði 9. þáttur
Glænýr þáttur frá strákunum á Siglufirði sem halda úti hlaðvarpinu Á tæpasta vaði. Níundi þáttur lentur á Spotify, og er tæplega 70 mínútur. Í þessum þætti mætti rakarinn aðeins seint…
Síldarminjasafnið býður eldri borgurum til aðventustundar 1. desember
Síldarminjasafnið á Siglufirði býður eldri borgurum til árlegrar aðventustundar föstudaginn 1. desember kl. 14:00, nú í Salthúsinu. Lesið verður úr nýútgefnum bókum Örlygs Kristfinnssonar og Sigurðar Ægissonar. Tónlistarflutningur, samsöngur, heitt…
Jólatónleikar Síldarminjasafnsins 10. desember
Síldarminjasafnið býður íbúum Fjallabyggðar og öðrum gestkomandi á jólatónleika í Bátahúsi Síldarminjasafnsins sunnudagskvöldið 10. desember næstkomandi kl. 20:00. Þau Daníel Pétur Daníelsson, Edda Björk Jónsdóttir, Hörður Ingi Kristjánsson og Tinna…
Sex nýsköpunarteymi klára Startup Storm
Sex nýsköpunarteymi á Norðurlandi kláruðu nýverið viðskiptahraðalinn Startup Storm sem Norðanátt, hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi, stóð að. Startup Stormur er sjö vikna viðskiptahraðall með áherslu á sjálfbærni og græn verkefni,…
Framundan í desember í Ólafsfirði
Hvað er framundan í desember í Ólafsfirði? Nú þegar styttist í desembermánuð er rétt að skoða hvað hefur verið þegar auglýst í fyrir íbúa Ólafsfjarðar. Kveikt á Jólatré 2. desember:…
Minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa
Minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa mun fara fram við kirkjutröppurnar fyrir neðan Siglufjarðarkirkju á bílastæðinu við Kjörbúðina, kl. 17:00 á morgun sunnudaginn 19. nóvember. Viðbragðsaðilar í Fjallabyggð taka þátt. Fólk er…
Veðurfræðingur vill hefja sólskinsmælingar í Skagafirði
Magnús Jónsson veðurfræðingur vill kanna möguleika á að hefja sólskinsmælingar í Skagafirði. Magnús er að leita eftir styrkjum vegna kaupa og uppsetningu viðeigandi tækja hjá aðilum í Skagafirði þar með…
Litlir fjármunir veittir til viðhalds á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók
Byggðarráð Skagafjarðar segir að svo litlir fjármunir séu veittir til viðhalds á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók að það sé til skammar. Flugvöllurinn gegnir mikilvægu hlutverki fyrir sjúkraflutninga í landshlutanum og nauðsynlegt…
Háskólaráðuneytið veitir 150 m.kr. til húsnæðis fyrir Háskólann á Hólum
Háskólinn á Hólum er nú í viðræðum við Háskóla Íslands um aukið samstarf og mögulega sameiningu, en viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í ágúst sl. Í viðræðunum er sérstaklega litið til þess…
Hálka eða hálkublettir víða á Norðurlandi
Hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum á Norðurlandi en snjóþekja er á Dettifossvegi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni í dag.
Kaffi Klara opnar eftir breytingar miðvikudaginn 22. nóvember
Kaffi Klara í Ólafsfirði hefur framlengt lokuna um nokkra daga og stefnt er á að opna á miðvikudaginn 22. nóvember. Nýir eigendur staðarins eru spenntir að taka á móti gestum…
Stilla tekjum í hóf í nýrri fjárhagsáætlun Fjallabyggðarhafna í ljósi breyttra forsenda
Hafnarstjórn Fjallabyggðar telur mikilvægt að áætlun um tekjur í fjárhagsáætlun Fjallabyggðarhafna sé stillt í hóf þar sem forsendur hafa breyst og fyrirséður landaður afli í Fjallabyggð verður minni en á…