Göngugatan á Akureyri lokuð fyrir umferð í sumar
Göngugatan á Akureyri verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá 1. maí til 30. september 2025. Málið var tekið fyrir og afgreitt á fundi bæjarstjórnar 18. mars 2025 þar sem…
Leita að lóð fyrir nýja slökkvistöð í Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð leitar nú að hentugri lóð fyrir nýja slökkvistöð í sveitarfélaginu. Fyrsta tillaga vinnuhóps gerði ráð fyrir staðsetningu nýrrar slökkvistöðvar vestan Ólafsfjarðarvegar en þeirri tillögu var af skipulagsráði og Sveitarstjórn…
Heilsugæslustöð HSN á Dalvík og starfsstöð HSN í Fjallabyggð sameinast
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur ákveðið að sameina heilsugæslustöð HSN á Dalvík og starfsstöð HSN í Fjallabyggð frá og með 1. september nk. með það að markmiði að efla mönnun heilbrigðisfagfólks…
Ína Sif nýr starfsmaður Einingar-Iðju í Fjallabyggð
Ína Sif Stefánsdóttir er nýr starfsmaður hjá Einingu-Iðju í Fjallabyggð. Hún hóf störf hjá síðastliðinn föstudag sem þjónustufulltrúi í 50% stöðu. Opnunartími skrifstofunnar í Fjallabyggð er eftirfarandi: mánudaga milli kl.…
Fjarðargöngunni 2025 aflýst vegna snjóleysis í Ólafsfirði
Fjarðargöngunni í Ólafsfirði sem fara átti fyrst fram 28. febrúar síðastliðinn en var síðan frestað til 29. mars næstkomandi hefur verið aflýst í ár. Það er enginn snjór í Ólafsfirði…
Krabbameinsfélag Akureyrar færði Sjúkrahúsinu á Siglufirði gjöf
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis sendi á dögunum Sjúkrahúsinu á Siglufirði loftdýnu að gjöf. Samkvæmt Jónbjörgu Þórhallsdóttur deildarstjóra fór loftdýnan strax í notkun hjá einstaklingi með krabbamein sem liggur inni á…
Spennandi starf á Siglufirði hjá Síldarminjasafninu
Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði leitar að metnaðarfullum, drífandi og skipulögðum einstaklingi með áhuga á menningu og sögu í nýtt og spennandi starf verkefnisstjóra. Starfið er fjölbreytt og felur í sér…
Aflið veitir þjónustu á Siglufirði
Aflið veitir þolendum ofbeldis og aðstandendum þeirra stuðning og ráðgjöf þar sem einstaklingar hitta ráðgjafa þeim að kostnaðarlausu. Ráðgjöf Aflsins byggir á fimm megin gildum áfallamiðaðrar þjónustu: öryggi, traust, valdefling,…
Laus staða deildarstjóra í Grunnskóla Fjallabyggðar
Hjá Grunnskóla Fjallabyggðar er laus staða deildarstjóra eldri deildar frá 1. ágúst 2025. Deildarstjóri eldri deildar sinnir daglegri stjórnum starfstöðvarinnar í Ólafsfirði en þar er um 115 nemendur í 6.-10.…
KF mætti Magna í Lengjubikarnum
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Magna frá Grenivík í Boganum á Akureyri í Lengjubikarnum í dag. KF hafði tapað fyrstu fjórum leikjum riðilsins en Magni var með tvo sigra. Það vantaði Jordan…
Aðsend leikhúsgagnrýni – Bjargráð hjá Leikfélagi Fjallabyggðar
Nær bæjarstjórnin að bjarga málunum? Undurrituð fór á heimsfrumsýningu á Bjargráð hjá Leikfélagi Fjallabyggðar. Áhorfendur streymdu inn í salinn og finna mátti fyrir spennu og tilhlökkun meðal gesta, spennustigið og…
Norðurgata 4a til sölu á Siglufirði
Norðurgata 4a á Siglufirði hefur verið auglýst til sölu hjá Hvammi Fasteignasölu. Húsið er byggt árið 1913 og er á tveimur hæðum, stærðin er 153,2 m². Ásett verð er 35,9…
Skólameistari MTR flutti fyrirlestur í Osló
Sú þekking og reynsla sem starfsmannahópur Menntaskólans á Tröllaskaga býr yfir er mikil og má með sanni kalla hana auðlind. Kennarar og stjórnendur skólans hafa haldið fyrirlestra víða, innanlands sem…
Endurnýja þarf þak á sundlauginni á Siglufirði
Fjallabyggð skoðar nú valkosti varðandi lausn á endurbótum á Sundlauginni á Siglufirði. Fyrir liggur uppfærð kostnaðaráætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda á þessu ári, meðal annars endurnýjun á þaki og lagnarými.
Síðasti kirkjuskólinn í vetur á Siglufirði
Barnastarfinu í Siglufjarðarkirkju að ljúka þennan veturinn. Síðasti tími vetrarins er í dag, sunnudaginn 16. mars kl. 11.15-12.45. Nokkrir áhugasamir feður sjá um veitingarnar að þessu sinni. Páskaföndur fyrir alla.
Fjórar nýjar vefmyndavélar frá Skíðasvæðinu á Siglufirði
Nýverið voru tengdar nýjar vefmyndavélar á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Ekki hafði verið tengd vél í nokkurn tíma, eða frá því svæðið var flutt ofar í fjallið. Núna eru…
Keppnishópur SSS í Bláfjöllum
Keppnishópur Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg keppti í Bláfjöllum í dag og voru Mundína Ósk og Steingrímur Árni á verðlaunapalli. Hópurinn gistir í Bláfjöllum og ætlar að koma heim á sunnudag þrátt…
Dalvík/Reynir vann KFA í Lengjubikarnum
Dalvík/Reynir mætti KFA – Knattspyrnufélagi Austfjarða í Lengjubikarnum í dag á Dalvíkurvelli. D/R hefur gengið vel í riðlinum og gat náð toppsætinu með sigri, en KFA var með einn sigur…
Brjóstaskimun á Siglufirði 31. mars til 4. apríl
Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Siglufirði dagana 31. mars – 4. apríl. Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið vorið 2025…
Fluttu raðhús frá Selfossi til Húsavíkur í langri bílalesta
JÁ Verk fékk ET ehf. ásamt hópi af verktökum í flutning á raðhúsi frá Selfossi inn á Húsavík. Mesta breidd 4.4 metrar og mesta hæð 6.6 metrar. Vel skipulagður flutningur…
Drög að nýju skipuriti stjórnsýslu Fjallabyggðar
Á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar í lok vikunnar voru sett fram drög að nýju skipuriti fyrir stjórnsýslu Fjallabyggðar sem og tillaga að nefndaskipan í samræmi við tillögur að nýjum samþykktum Fjallabyggðar.…
Skagfirðingasveit komin með nýjan björgunarbát eftir rausnarlega gjöf FISK Seafood
Í tilefni af því að björgunarbáturinn Aldan er nú komin í höfn í Skagafirði, býður Björgunarsveitin Skagfirðingasveit öllum velunnurum til athafnar í dag, laugardaginn 15. mars kl. 13:30-15:00. Báturinn verður…
JE Vélaverkstæði til sölu á Siglufirði
JE Vélaverkstæði hefur verið auglýst til sölu á Siglufirði. Fyrirtækið er rótgróið vélaverkstæði og bátasmiðja. Fyrirtækið á sér langa sögu og traust viðskiptasambönd og er einkstaklega vel tækjum búið, m.a.…
Nettó í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík
Samkaup hefur gert samning við KSK eignir ehf. um leigu á Vallholtsveg 8 á Húsavík. Gert er ráð fyrir afhendingu rýmisins á tímabilinu 2028 – 2030. Alls er um að…
Búast má við umferðartöfum á Akureyri
Nú í morgunsárið má búast við töfum á umferð á og við Akureyri. Ástæðan fyrir því er lögreglufylgd með vörubifreiðum sem eru að flytja húseingar. Um er að ræða mikinn…
Lausar stöður hjá Grunnskóla Fjallabyggðar
Nokkrar lausar stöður kennara og náms- og starfsráðgjafa er nú við Grunnskóla Fjallabyggðar. Skólinn hefur um 220 nemendur og er leitað eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að viðhalda og byggja…
Viðhaldsvinna í Múlagöngum í nótt
Vegna viðhaldsvinnu verða Múlagöng við Ólafsfjörð lokuð frá miðnætti í kvöld, fimmtudaginn 13. mars, og fram eftir nóttu, eða í nokkra klukkutíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.
Aðalfundur KF haldinn 26. mars
Aðalfundur Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldinn í Vallarhúsinu í Ólafsfirði miðvikudaginn 26. mars næstkomandi klukkan 18:00. Það vantar fólk í stjórn félagsins þar á meðal í formannsstöðuna. Áhugasamir beðnir um að…