Akureyri og Norðurland kynnt sem vetraráfangastaður í Manchester
Í byrjun september var haldinn viðburður fyrir ferðaskrifstofur í Manchester, þar sem flug easyJet til Akureyrar voru rækilega kynnt. Viðburðurinn var á vegum Markaðsstofu Norðurlands og Nature Direct verkefnisins, sem…
Ljósleiðaravæðing landsins undirrituð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í dag samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Lengi hefur ríkt óvissa um hvort, og þá…
Brimsalir Námuvegi 8 í Ólafsfirði með opið hús á sunnudaginn
Brimsalir sem stendur við Námuveg 8 í Ólafsfirði verður með opið hús sunnudaginn 22. september frá kl. 15:00-18:00. Kynning verður á Menningarfélaginu Röst sem stendur til að stofna. Allir eru…
Barnadeild bókasafnsins á Siglufirði lokar vegna breytinga
Vegna framkvæmda verður barnadeild bókasafnsins á Siglufirði lokuð frá 19. september til og með 30. september. Til stendur að mála veggi, setja upp nýjar hillur og gera breytingar á svæðinu.…
Framkvæmdir á Skíðasvæðinu á Siglufirði í fullum gangi
Framkvæmdir eru á fullu á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði til að undirbúa svæðið fyrir veturinn. Fyrirtækið L7 sér um framkvæmdirnar og í byrjun vikunnar voru undirstöður fyrir nýja lyftu…
Samherji hlýtur Íslensku sjávarútvegsverðlaunin
Íslenska sjávarútvegssýningin 2024, Ice Fish 2024, var formlega sett í gær en fjörutíu ár er liðin frá því sýningin var fyrst haldin hér á landi. Að þessu sinni mæta sýnendur…
Góður árangur hjá TBS unglingum á Reykjavíkurmóti
Um síðastliðna helgi fór fram fyrsta Unglingamót vetrarins í badminton þegar Reykjavíkurmótið fór fram í TBR húsinu í Reykjavík. Keppt í tveimur greinum, þ.e. tvíliða- og tvenndarleik. Tæplega 100 keppendur…
Nýliðakvöld og kynning á starfi Björgunarsveitarinnar Stráka
Hefur þú áhuga á að starfa í björgunarsveit? Nýliðakvöld og kynning á starfi Björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði verður haldin fimmtudaginn 19. september. Það verður opið hús hjá Strákum, fimmtudaginn 19.…
14 veðurviðvaranir á Norðurlandi í sumar
77 viðvaranir voru gefnar út í sumar, þar af átta appelsínugular. Aldrei hafa fleiri viðvaranir verið gefnar út yfir sumartímann frá því að Veðurstofan tók upp nýtt viðvaranakerfi. Á Norðurlandi…
Kvennalið Dalvíkur/Reynis mætti Álfanesi í lokaleik sumarsins
Kvennalið meistaraflokks Dalvíkur/Reynis mætti Álftanesi á Dalvíkurvelli í gær í lokaleiknum í C-úrslitum í 2. deild kvenna. D/R átti draumabyrjun þegar Helga María Viðarsdóttir skoraði á 2. mínútu leiksins. Hennar…
Lokahóf knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis
Lokahóf knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis var haldið í gærkvöldi þar sem leikmenn ársins voru heiðraðir. Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar, var sérstaklega heiðraður þar sem hann hefur ákveðið að stíga til hliðar að…
Berglind Ósk í sunnudagskaffi í Ráðhúsi Fjallabyggðar í dag kl. 11
Sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð bjóða til viðburðar í dag, sunnudaginn 15. september þegar þingmaðurinn Berglind Ósk fer yfir þingveturinn framundan. Allir velkomnir í Ráðhússalinn á Siglufirði kl. 11-12.
Dalvík/Reynir mætti Þrótti í 7 marka leik
Lokaumferðin í Lengjudeild karla fór fram í dag og mætti Dalvík/Reynir Þrótti frá Reykjavík á Dalvíkurvelli. Gestirnir fengu vítaspyrnu á 15. mínútu og skoraði Kári Kristjánsson, staðan 0-1 fyrir Þrótt.…
KF fallið eftir tap í lokaumferðinni á Íslandsmótinu – Umfjöllun í boði Siglufjarðar Apóteks
Heil umferð var í dag í lokaleikjum Íslandsmótsins í 2. deild knattspyrnu karla. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Hött/Huginn á Ólafsfjarðarvelli og þurftu jafntefli eða sigur til að tryggja sér sæti…
Ísland komið í hóp bestu ríkja heims í netöryggismálum
Netöryggisgeta Íslands hefur stóraukist á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýútgefnum netöryggisvísi Alþjóðafjarskiptasambandsins (e. Global Cybersecurity Index) fyrir árið 2024. Mæld eru fimm svið sem lúta að netöryggi ríkja…
Réttarball Fljótamanna í Ketilási í kvöld
Hið margrómaða Réttarball Fljótamanna verður haldið í kvöld, laugardaginn 14. september í félagsheimilinu Ketilási. Hljómsveitin Ástarpungarnir munu halda uppi fjörinu frá klukkan 23:00 til 03:00. Miðar seldir við hurð og…
Varpa þurfti hlutkesti til að útkljá umsókn lóðar í Ólafsfirði
Lóðir við Bakkabyggð í Ólafsfirði eru vinsælar, enda frábær staðsetning á götunni og glæsileg hús hafa verið byggð í hverfinu. Þrjár umsóknir bárust um lóðina Bakkabyggð 6 í Ólafsfirði og…
Dragan hættir sem þjálfari karlaliðs Dalvíkur/Reynis
Dragan Kristinn Stojanovic, þjálfari meistaraflokks karla hjá Dalvík/Reyni hefur ákveðið að láta af störfum þegar tímabilinu í Lengjudeild karla lýkur. Dragan upplýsti stjórn knattspyrnudeildar Dalvíkur um þessa ákvörðun í vikunni.…
Hvað gerir KF í lokaleik 2. deildar í knattspyrnu?
Um helgina fer fram æsispennandi lokaumferð í 2. deild karla í knattspyrnu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar á heimaleik á laugardaginn við Hött/Huginn. KF er í þeirri stöðu að þeir þurfa að vinna…
Ætla halda bíókvöld í Sundhöll Siglufjarðar
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hefur heimilað að haldið verði bíókvöld í Sundhöll Siglufjarðar eftir að erindi barst frá Shirbi Ish-Shalom. Erindið þykir vera skemmtileg tilbreyting á notkun húsnæðis í Sundhöllinni…
Fundu gamlar teikningar á klæðningu Kvíabekkjarkirkju eftir ókunnugan listamann
Í gær var vinnuhópur að rífa klæðninguna af Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði og klæða hana. Þegar verið var að rífa klæðninguna af þá kom í ljós teikningar á gaflinum en engin…
Vetrardagskrá tómstunda- og íþróttastarfs eldri borgara í Fjallabyggð farin af stað
Félagsstarf aldraðra og dagdvöl eldri borgara í Fjallabyggð hófst í byrjun vikunnar og er dagskráin fjölbreytt að venju. Allir heldri borgarar Fjallabyggðar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi…
Göngugatan á Akureyri aftur opin fyrir ökutæki
Nú hefur göngugatan á Akureyri aftur verið opnuð á ný fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Í sumar var lokað fyrir umferð vélknúinna ökutækja í göngugötunni á Akureyri alla daga, allan sólarhringinn,…
Tvö tilboð bárust í sameiningu íbúða í Skálarhlíð á Siglufirði
Fjallabyggð fékk tvö tilboð þegar auglýst var eftir tilboðum í verkefni við að sameina nokkrar íbúðir hjá Skálarhlíð, dvalarheimili aldraðra á Siglufirði. Um er að ræða íbúðir á 2. hæð…
Appelsínugular viðvaranir á Norðurlandi og ekki mælt með ferðalögum þar
Appelsínugular og gular veðurviðvaranir Veðurstofu Íslands eru í gildi fyrir daginn. Ekki er útlit fyrir að neitt ferðaveður verði á norðan- og norðaustanverðu landinu, sem og á miðhálendinu. Ekki er…
Fjarðarkóngur og Fjarðardrottning í Ólafsfirði
Fjarðarhjólið fór fram í Ólafsfirði laugardaginn 7. september síðastliðinn. Í 30 km Rafhjólaflokki sigruðu Hjalti Jónsson og Björk Óladóttir, í 20km Rafhjólaflokki sigarði Finnur Steingrímsson, í 10km Rafhjólaflokki sigruðu Árni…
Óvissustig Almannavarna vegna veðurs á Norðurlandi
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs þar sem spáð er norðanáttar sem gæti fylgt slydda og snjókoma. Veðrið…
KF heimsótti Hauka í Hafnarfjörð – Umfjöllun í boði Siglufjarðar Apóteks
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti lið Hauka í Hafnarfirði í næstsíðustu umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla í knattspyrnu. KF þurfti sigur eða jafntefli og hagstæð úrslit í öðrum leikjum til að…