Tvö ár síðan kirkjan í Grímsey brann – sjálfboðaliðar ganga frá einangrun
Tvö ár eru liðin frá því að kirkjan í Grímsey brann. Það var mikið áfall en eyjaskeggjar létu þó engan bilbug á sér finna. Strax var hafist handa við að…
Skrásetningargjöld háskóla ekki hækkuð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að opinberu háskólarnir fái ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld líkt og skólarnir sendu ráðuneytinu erindi um, en óskað var eftir heimild til að…
Mikill áhugi á þróunarverkefnum fyrir eldra fólk í heimahúsum
Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýstu í sumar eftir slíku samstarfi við…
Lögreglan á Akureyri leitar að 12 ára dreng – Uppfært
Uppfært: Drengurinn er fundinn heill á húfi. Lögreglan á Akureyri leitar að 12 ára dreng. Síðast er vitað af drengnum um kl. 07:40 í morgun, í Bugðusíðu á Akureyri. Drengurinn…
Færri nemendur í MTR en á síðustu önn
Á þessari önn í Menntaskólanum á Tröllaskaga eru alls 505 nemendur við skólann, eru það heldur færri en á síðustu önn. Alls voru 572 nemendur á vorönn 2023 sem var…
Ástralskur kór með tónleika á Siglufirði
Ástralski kórinn ‘Southland Choir’ hefur ferðast hálfan hnöttinn til þess að halda tónleika á Íslandi. Kórinn stendur fyrir tónleikum í Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði, sunnudaginn 24. september kl. 17:00. Ókeypis…
Videóval á Siglufirði lokar í lok árs
Eigendur Videóvals á Siglufirði hafa tilkynnt að verslunin muni loka um næstu áramót ef ekki verður búið að selja reksturinn fyrir þann tíma. Húsnæðið og reksturinn hefur verið til sölu…
Nýr þáttur Á tæpasta vaði
Strákarnir á Tæpasta vaði eru farnir af stað með nýja þáttaseríu og nýr þáttur kom út á sunnudaginn. Dyggir hlustendur geta sótt þáttinn beint á Spotify veitunni eða hlustað hér.…
Fleiri óveðursmyndir frá Siglufirði
Eins og sjá má á myndum þá fauk hálft þakið af húsi á Siglufirði og dreifðist um allan bæinn bárujárnsplötur og brak. Þá var einn húsbíll á tjaldsvæðinu á Siglufirði…
Óveðursmyndir frá Siglufirði
Aðsendar myndir frá björgunarsveitarmanninum Guðmundi Inga sem er einn af þeim sem staðið hefur óveðursvaktina á Siglufirði en mikið viðbragð hefur verið frá því í gærkvöldi. Lögreglan hvetur íbúa á…
Aurskriður á Fnjóskadalsvegi eystri
Sannarlega hefur úrkoman og vindurinn síðasta sólarhring haft talsverð áhrif á Norðurlandi eystra. Nú í morgun féllu tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri (835), og er hann lokaður…
Þak fauk af húsi á Siglufirði í nótt í óveðri
Mikill vindur og gríðarlegir vindstrengir hafa verið á Siglufirði í gær og nótt og viðbúið að svo verði áfram, fram eftir degi og til kvölds. Í kvöld skemmdist hús við…
Rekstrarniðurstaða Akureyrarbæjar neikvæð um 1.196,8 milljónir króna
Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta Akureyrarbæjar fyrri hluta ársins 2023 var nokkru betri en áætlun hafði gert ráð fyrir eða sem nemur 606 milljónum króna. Niðurstaðan var neikvæð um 1.196,8 milljónir…
Bæjarráð Akureyrarbæjar leggst gegn fyrirhugaðri sameiningu MA og VMA
Rætt var um fyrirhugaða sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar í síðustu viku. Karl Frímannsson skólameistari MA og Sigríður Huld Jónsdóttir skólameistari VMA sátu…
Knattspyrnudeild Dalvíkur fagnaði á lokahófi og veitti leikmönnum verðlaun
Lokahóf Knattspyrnudeildar Dalvíkur var haldið í gærkvöldi. Magni og Friðjón voru veislustjórar kvöldsins og stóðu sig með prýði. Þröstur Ingvarsson sá um að halda fjörinu uppi. Leikmenn Dalvíkur/Reynis sem léku sinn…
Úrslit í Klúbbakeppni GFB og GKS á Skeggjabrekkuvelli
Golfklúbbarnir í Fjallabyggð kepptu í Klúbbakeppni fimmtudaginn 14. september síðastliðinn. Spilað var á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og tóku 33 kylfingar þátt frá GKS og GFB. Keppt var í punktakeppni og…
Dalvík sigraði Völsung og fara upp um deild
Dalvík/Reynir mætti Völsungi á Húsavík í lokaleik Íslandsmótsins í 2. deild karla. Bikarinn fór á loft í leikslok. Frábært tímabil hjá sterku liði D/R. Borja Laguna skoraði fyrsta mark leikins…
TBS unglingarnir í Reykjavík á móti
Unglingarnir frá Tennis- og badmintonfélagi Siglufjarðar (TBS) eru stödd í Reykjavík þessa helgina ásamt forráðamönnum. TBS tekur þátt í Reykjavíkurmóti unglinga sem fram fer í TBR húsinu í Laugardal. Um…
KF mætti Haukum í lokaumferð Íslandsmótsins – Umfjöllun í boði Siglufjarðar Apóteks og ChitoCare Beauty
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Haukar í Hafnarfirði mættust í roki og rigningu á Ásvöllum í Hafnarfirði í 22. umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla. Um var að ræða lokaumferðina, en einn…
Dómsmálaráðherra heimsækir Norðurland eystra
Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, heimsótti nýverið stofnanir ráðuneytisins á Norðurlandi eystra. Hjá héraðsdómi Norðurlands eystra í Hafnarstræti tók á móti ráðherranum héraðsdómarinn Hlynur Jónsson. Ráðherra kynnti sér starfsemi dómstólsins og skoðaði…
Á tæpasta vaði – sería tvö – strákarnir á Siglufirði tala um allt og ekkert
Hlaðvarpið Á tæpasta vaði er aftur komið í loftið eftir smá sumarfrí. Þetta eru strákarnir í Fjallabyggð undir forystu Guðmunds Gauta, Hrólfs rakara og Jóns Karls. Að vanda ræða þeir…
Minnisplatti um Vesturfarana afhjúpaður á Sauðárkróki
Föstudaginn 8. september síðastliðinn kom góð heimsókn í Skagafjörð frá samtökunum Icelandic Roots þar sem meðlimir samtakanna afhentu minnisplatta um forfeður sína sem fóru vestur um höf frá Sauðárkróki í…
Yngvi Yngvason ráðinn í starf varaslökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum Skagafjarðar
Yngvi Jósef Yngvason hefur verið ráðinn í starf varaslökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum Skagafjarðar og mun hann hefja störf í desember næstkomandi. Yngvi tekur við stöðunni af Sigurði Bjarna Rafnssyni sem mun…
Bókun stjórnar SSNE vegna Húsavíkurflugs
Eftirfarandi bókun var samþykkt af stjórn SSNE 26. ágúst síðastliðinn: Stjórn SSNE tekur undir bókun byggðaráðs Norðurþings frá 13. júlí síðastliðinn. Reglulegt áætlunarflug á Aðaldalsflugvöll er mikilvægt fyrir íbúa, atvinnulíf…
Nýr kjarasamningur við sveitarfélögin – fjórir kynningarfundir í næstu viku
Í gær var skrifað undir nýjan kjarasamning milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Öll aðildarfélög SGS, 18 talsins, eiga aðild að samningnum. Samningurinn gildir í 6 mánuði, frá 1. október…
Karlakór Fjallabyggðar auglýsir eftir söngmönnum – Vetrarstarfið hefst 18. september
Vetrarstarf Karlakórs Fjallabyggðar hefst 18. september næstkomandi kl. 19:00. Fjórar kóræfingar eru að jafnaði í mánuði og framundan er spennandi starfsár hjá kórnum. Æfingar fara fram í Tónlistarskólanum á Tröllaskaga…
Tvö dótturfélög Samherja hf. sameinast
Ákveðið hefur verið að einfalda rekstur dótturfélaga Samherja hf. í veiðum og vinnslu, með því að sameina rekstur þeirra á einni kennitölu. Útgerðarfélag Akureyringa ehf. sameinast Samherja Íslandi ehf., sem…
Ályktun Kennarafélags Menntaskólans á Akureyri
Kennarafélag Menntaskólans á Akureyri fundaði föstudaginn 8. september og sendi í kjölfarið frá sér ályktun um fyrirhugaða sameiningu MA og VMA. Ályktunin fylgir hér, orðrétt: Ályktun kennarafélags Menntaskólans á Akureyri…