Bæjarráð hefur grein frá bréfi frá Innanríkisráðuneytis vegna framlags úr Jöfnunarsjóði.

Endanlegt framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum Fjallabyggðar fyrir árið 2011 verður 10.170.000, í stað 9.720.000,  sem gert var ráð fyrir í áætlun ársins.