Töluverðar framkvæmdir eru nú í Fjallabyggð, en á Siglufirði er byrjað að byggja nýtt hótel og einnig er verið að stækka Grunnskólann á Siglufirði. Það eru því tveir byggingakranar í bænum þessa dagana og mikið líf hjá iðnaðarmönnum. Steingrímur Kristinsson ljósmyndari fylgist vel með þessu og leyfir okkur að njóta myndanna.

12307728653_9dee916b8c_c 12308145216_cf7ef98820_c