Framkvæmdir eru hafnar á 10. teig á Jaðarsvelli á Akureyri. En þar er nú verið að þökuleggja og endurnýja allt teigasettið sem verður stækkað til muna til að dreifa álagi í frmatíðinni. Ný flöt verður svo gerð í haust á við 10. brautina. Fleiri brautir verða svo teknar í framhaldinu í júní.

img_0193

Mynd: www.gagolf.is