Þessa dagana eru framkvæmdir í fullum gangi á skólalóðinni við Grunnskólann á Ólafsfirði við Tjarnarstíg. Nemendur fylgjast spenntir með og í frímínútum í dag var mest spennandi að fylgjast með gröfunni moka skólalóðina í sundur.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þessa dagana eru framkvæmdir í fullum gangi á skólalóðinni við Grunnskólann á Ólafsfirði við Tjarnarstíg. Nemendur fylgjast spenntir með og í frímínútum í dag var mest spennandi að fylgjast með gröfunni moka skólalóðina í sundur.